Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ćttkvísl |
|
Myosotis |
|
|
|
Nafn |
|
arvensis |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Hill., Veg. Syst. 7: 55. 1764. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gleym-mér-ei |
|
|
|
Ćtt |
|
Boraginaceae (Munablómaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Basionym:
Myosotis scorpioides L.
Synonym(s):
Myosotis scorpioides L.
Myosotis intermedia Link |
|
|
|
Lífsform |
|
Einćr - fjölćr (skammlíf) jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í gilbrekkum, högum, mólendi, rćktuđu sem órćktuđu valllendi og ýmiss konar blómlendi, einkum í nánd viđ byggđ. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Heiđblár, gul-hvít viđ giniđ |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.10-0.30 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Einćr - skammćr (fjölćr) jurt uppréttum, marggreindum, hćrđum stönglum, 10-30(-60) sm. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stakstćđ lensulaga blöđ, alsett hvítum hárum eins og stöngullinn, sem dragast niđur í breiđan stilk.
Blómin fjölmörg, fremur smá eđa u.ţ.b. 3-5 mm í ţvermál. Krónufliparnir heiđbláir, en gulir eđa hvítleitir innst viđ blómginiđ, snubbóttir, Óútsprungnir blómknappar rauđleitir og í uppvafinni hálfkvísl áđur en ţeir springa út. Bikarinn klofinn niđur fyrir miđju, fimmtenntur, alsettur hvítum krókhárum. Frćflar 5, innilokađir í krónupípunni. Aldinleggir a. m. k. helmingi lengri en bikarinn. Fjögur dökkbrún, gljáandi deilialdin í botni bikaranna. Blómgast í júní-júlí. 2n=52.
LÍK/LÍKAR: Engjamunablóm & sandmunablóm. Gleym-mér-ei auđgreind frá ţeim á lengri blóm- og aldinleggjum (helmingi lengri en bikarinn). |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
"Hefur veriđ nefnd ýmsum nöfnum, s. s. kattarauga, kćrminni og jafnvel ástagras. Plantan festist viđ ýmsan klćđnađ, sé henni ţrýst ađ, og skreyta börn sig gjarnan međ henni." (Ág.H.)
"Nýttir plöntuhlutar: Jurtin öll, ađ rótinni undanskilinni.
Söfnun: Allt sumariđ.
Virk efni: Jurtin hefur lífiđ veriđ rannsökuđ, ţó er vitađ ađ hún inniheldur bćđi barksýrur og slímefni.
Áhrif: Barkandi, blóđhreinsandi, mýkjandi og grćđandi.
Notkun: Talin hafa góđ áhrif á lungun og var oft notuđ viđ margs konar lungnasjúkdómum.
Einnig er jurtin notuđ til ađ leggja viđ minniháttar sár og bruna.
Skammtar: Urtaveig: 1:5, 25% vínandi, 1-2 ml ţrisvar á dag. Te: 1:10, 20-30 ml ţrisvar á dag - eđa 1 tsk : 1 bolli af vatni, drukkiđ ţrisvar á dag. Bakstrar og te til útvortis notkunar.
Börn ţurfa minni skamrnta, sjá kafla um börn." (Lćkningajurtir) |
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algeng í byggđum landsins nema á Norđausturlandi frá Öxarfirđi til Vopnafjarđar, ţar ófundin.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Kanada, Grćnland, Japan, Mexíkó, Marokkó, Nýja Sjáland, N Ameríka ov. |
|
|
|
|
|