Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Myosotis ramosissima
Ćttkvísl   Myosotis
     
Nafn   ramosissima
     
Höfundur   Rochel., Oesterr. Fl. ed. 2 vol. 1, 366. 1814.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergmunablóm
     
Ćtt   Boraginaceae (Munablómaćtt)
     
Samheiti   Myosotis collina Rchb. Myosotis hispida Schltdl.
     
Lífsform   Einćr-skammćr
     
Kjörlendi   Vex á ţurrum sólríkum stöđum.
     
Blómlitur   Gulhvítur
     
Blómgunartími   Júní?
     
Hćđ  
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxin, einćr, jurt, 5-10 sm á hćđ. Stönglar fíngerđir međ uppréttum greinum nćr ţví frá grunni og einni eđa fáum útstćđum greinum.
     
Lýsing   Blómskipanir blađlausar. Aldileggir útstćđri. Blóm gulhvít, 1-2 mm í ţvermál. Blómgast í maí-júní. 2n=48.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf. Hefur fundist í Reykjavík og viđ Eyrarfjall í Hvalfirđi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Benin, Evrópa, Kýpur, Ísrael, Mexíkó, Marokkó, Tyrkland, Úkraína
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is