Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Omalotheca norvegica
Ćttkvísl   Omalotheca
     
Nafn   norvegica
     
Höfundur   (Gunnerus) Sch. Bip. & F.W. Schmidt, Arch. Fl. J. Bot. 4: 311 (1861)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjandafćla, grájurt
     
Ćtt   Asteraceae (Körfublómaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Gnaphalium norvegicum Gunnerus Synonym(s): Gnaphalium norvegicum Gunnerus Synchaeta norvegica (Gunnerus) Kirp.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í gróđurmiklum drögum og lautum og bollum til fjalla ţar sem snjóţungt er.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.15-0.30 m
     
 
Fjandafćla, grájurt
Vaxtarlag   Stönglar oftast margir á sama jarđstöngli, eru uppréttir og blöđóttir 15-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gráleit, ţéttlóhćrđ, einkum á neđra borđi ţrístrengjótt, 5-10 sm löng, lensulaga, frambreiđ (8-18 mm) og dragast smátt og smátt saman í stilk. Blöđin jafnan lengst á miđjum stöngli. Körfurnar eru margar í ax- eđa klasaleitum skipunum efst á stönglinum.. Blómin mörg saman í litlum (5 mm) körfum. Reifablöđin heilrend, gljáandi, egglaga eđa langsporbaugótt, ávöl í endann, grćn í miđju, međ breiđum, oft svarbrúnum himnufaldi, Krónupípan hárfín, umkringd hvítum svifhárum, hvítleit eđa ljós, rauđleit í efri endann, 3-4 mm á lengd, međ 5 krónublađsepum efst, 0,1-0,2 mm í ţvermál. Sumar krónurnar breikka efst í 0,5-1 mm breiđa klukku. Blómgast hvítum blómum í júlí. LÍK/LÍKAR: Grájurt. Fjandafćlan ţekkist á frambreiđum, ţrístrengjóttum blöđum sem oft eru hćrri en blómskipunin (eđa jafnhá blómskipuninni).
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Vćri fjandafćlan borin í höfuđfati, var trúa manna sú, ađ hún verndađi ţá gegn draugum og annarri ađsókn".
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa á snjóţungum stöđum um norđanvert landiđ og á Vestfjörđum, sjaldgćfari annars stađar og ađeins á hálendi sunnanlands. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Grćnland, Nýfundnaland, Labrador, Evrópa.
     
Fjandafćla, grájurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is