Mßlshßttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Platanthera hyperborea
ĂttkvÝsl   Platanthera
     
Nafn   hyperborea
     
H÷fundur   (L.) Lindley, Gen. Sp. Orchid. 287 (1835)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Friggjargras
     
Ătt   Orchidaceae
     
Samheiti   Habenaria hyperborea (L.) R. Br. Limnorchis hyperborea (L.) Rydb.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grˇplanta
     
Kj÷rlendi   Vex Ý margskonar jar­vegi t.d. Ý grˇskumiklu mˇlendi, bollum og gilbrekkum.
     
Blˇmlitur   LjˇsgrŠnn-gulgrŠnn
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.15-0.30 m
     
 
Friggjargras
Vaxtarlag   For­arŠturnar sÝvalar og ˇgreindar. St÷nglar upprÚttir e­a a­eins uppsveig­ir, bl÷­ˇttir, yfirleitt me­ 3-6 bl÷­, 15-30 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in eru stakstŠ­, ydd og greipfŠtt. Ne­stu bl÷­in eru lensulaga e­a oddbaugˇtt, en minnka og mjˇkka eftir ■vÝ sem ofar dregur ß st÷nglinum, ■au ne­stu 5-10 sm l÷ng og 10-18 mm ß breidd. BlˇmhlÝfin ljˇsgrŠn e­a gulgrŠn,. Blˇmin varaskipt, endastŠ­ Ý l÷ngum, axleitum klasa sem mjˇkkar eftir ■vÝ sem ofar dregur. BlˇmhlÝfarbl÷­in sex. Ůrj˙ bl÷­ mynda hvelfda efri v÷r, tv÷ vÝsa ni­ur ß vi­ og til hli­ar en eitt ˇskipt bla­ vÝsar beint ni­ur. Ni­ur ˙r blˇmhlÝf gengur langur bj˙glaga spori, nŠr jafnlangur blˇmhlÝfinni. Blˇm yfirsŠti­ og ■vÝ er frŠvan undir blˇmhlÝfinni, sn˙in og rifju­. FrŠin ÷rsmß, afar m÷rg Ý hverju hř­i. Blˇmin anga lÝti­ a­ deginum en a­ kveldi leggur af ■eim sterkan nellikuangan. Blˇmgast Ý j˙nÝ. L═K/L═KAR: Hjˇnagras. Friggjargras au­■ekkt ß ˇskertu mi­bla­i ne­ri varar og grˇfari og gulgrŠnni blˇmskipun.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Algengt um land allt, frß fj÷ru til fjalla. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Tegundin vex ekki annars sta­ar en hÚr ß nor­url÷ndum en er ˙tbreidd um stŠrsta hluta N - AmerÝku, GrŠnland, og austurhluta AsÝu (HKr).
     
Friggjargras
Friggjargras
Friggjargras
Friggjargras
Friggjargras
Friggjargras
Friggjargras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is