Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Poa trivialis
Ćttkvísl   Poa
     
Nafn   trivialis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 67. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hásveifgras
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   P. sylvicola Guss.
     
Lífsform   Fjölćr grastegund (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex gjarna viđ vćtu eđa uppsprettur, en einnig í sáđsléttum og í gjótum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.20 - 0.9 m
     
 
Vaxtarlag   Ţýfđ, renglulaus grastegund, stönglar allgrófir og uppsveigđir, blöđóttir allt upp ađ puntinum, 20 - 90 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin blágrćn eđa lítiđ eitt bláleit, löng, stuttydd, totulaus og snörp viđkomu. Slíđrin löng, yfirleitt lengri en stráliđirnir og oft snörp viđ uppstroku og segja má ađ 4-8 mm löng, oddmjó slíđurhimna sé eitt öruggasta greiningareinkenniđ. Punturinn mjög stór, keilulaga, grćnn eđa bláleitur, stundum gulhvítur. Axagnirnar mjóar og mislangar. Blómagnirnar greinilega taugađar. 30-70 sm á hćđ. Blómg. í júlí-ágúst.
     
Jarđvegur   It establishes well in cool, moist, shady sites, including gardens, trails, adjacent woods, and disturbed ground.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200026060
     
Reynsla   Poa trivialis resembles large Smooth Meadow-grass, but usually has a larger panicle, and smaller, green spikelets. The best characteristic is the very long (4-8 mm), pointed ligule.
     
     
Útbreiđsla   Nokkuđ víđa en ófundiđ á Norđausturlandi frá Melrakkasléttu austur í Vopnafjörđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Asía, Evrópa, Afríka, Ástralía, Nýja Sjáland, N & S Ameríka.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is