Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Ranunculus auricomus
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   auricomus
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 551 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sifjarsóley
     
Ćtt   Ranunculaceae (Sóleyjaćtt)
     
Samheiti   Ranunculus binatus Kit.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í ţurrum melum eđa graslendi. Sjaldgćf en finnst í litlum mćli í flestum landshlutum.
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.40 m
     
 
Sifjarsóley
Vaxtarlag   Sjaldgćf tegund, sem líkist brennisóley, en ţekkist á mjög fjölbreytilegri blađlögun. Stönglar linir, stofnsveigđir og yfirleitt kvíslgreindir ofan til.
     
Lýsing   Blöđin oftast hárlaus, gljáandi, gulgrćn eđa blágrćn. Neđri blöđin (grunnblöđin), nýrlaga - ţríhyrnd, dúpskipt í 3 hluta sem eru gróftenntir framan til. Efstu stöngulblöđin skipt í fjölmarga ţráđmjóa flipa. Hneturnar lođnar međ krókbeygđri trjónu. Blómgast í júní-júlí. 2n = 32
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf, ađeins fundin í útsveitum á Austurlandi, miđju Norđurlandi, Vestfjörđum og Snćfellsnesi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Evrópa, Kanada, Grćnland, Indland, Rússland, N Ameríka.
     
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is