Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Rorippa islandica
Ćttkvísl   Rorippa
     
Nafn   islandica
     
Höfundur   (Oeder & Murray) Borbas, Balaton Növényföldr. 2: 392 (1900)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kattarjurt
     
Ćtt   Brassicaceae (Krossblómaćtt)
     
Samheiti   Rorippa terrestris (Curtis) Fuss Sisymbrium islandicum Gunnerus
     
Lífsform   Tvíćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í tjarnarstćđum, á tjarnarbökkum, í lćkjarfarvegum og á rökum áreyrum.
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.03-0.20 m
     
 
Kattarjurt
Vaxtarlag   Stönglar hárlausir, gáróttir, jarđlćgir, uppréttir eđa uppsveigđir, 3-20 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin 1-4 sm á lengd, afar breytileg ađ gerđ, fjađurflipótt eđa fjađurskipt, einkum neđan til. Smáblöđin heilrend, tennt eđa sepótt, endasmáblađiđ oft áberandi stćrra en hin. Blómin fjórdeild, smá um 3 mm í ţvermál, mörg saman í blómmörgum, stilklöngum klösum úr blađöxlum. Krónublöđin heldur lengri en bikarinn, gul, mjó, spađa- eđa tungulaga innan viđ 2 mm á lengd. Bikarblöđin bleikleit eđa grćnfjólublá, himnurend. Frćflar sex og ein frćva um 1 mm á lengd. Aldin sívalur lítiđ eitt boginn skálpur, 7-10 mm á lengd og 2-2,5 mm á breidd, međ löngum og mjög útstćđum leggjum. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Útbreidd á Suđvesturlandi frá Hvalfirđi ađ Ţjórsá, og einnig á miđju Norđurlandi frá Fljótum austur í Öxarfjörđ. Sjaldgćf annars stađar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Kanada, Eţíópía, Grćnland, Kína, Japan, Mexíkó, Nýja Sjáland, N Ameríka ov.
     
Kattarjurt
Kattarjurt
Kattarjurt
Kattarjurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is