Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Saxifraga cespitosa
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   cespitosa
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 404. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţúfusteinbrjótur
     
Ćtt   Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt)
     
Samheiti   Saxifraga groenlandica L., Sp. Pl. 404. 1753. Saxifraga. uniflora R.Br., Chloris Melvill. 16. 1823. Saxifraga cespitosa L. subsp. uniflora (R.Br.) A.E.Porsild, Natl. Mus. Canada Bull. 135, Biol. Ser. 45: 135. 1955. Saxifraga. cespitosa L. subsp. sileniflora (Sternb.) Hultén, Fl. Aleut. Isl. 210. 1937. Saxifraga. sileniflora Sternb. ex Cham., Linnaea 6: 55. 1821.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex á melum utan í klettum og á grýttum rindum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.04-0.15 m
     
 
Ţúfusteinbrjótur
Vaxtarlag   Einn af algengari steinbrjótum landsins. Hann vex allt land frá láglendi upp í meir en 1500 m hćđ í ţéttum ţúfum eđa toppum 4-15 sm á hćđ. Margir blóm- og blađsprotar af sömu rót. Blómstönglar fáblađa, uppréttir, kirtilhćrđir og greinast yfirleitt efst í 2 eđa fleiri blómleggi. Stönglar ţéttsettir rauđum kirtilhárum.
     
Lýsing   Grunnblöđin sepótt-flipóttt, stilklaus, niđurmjó og frambreiđ međ ţrem til fimm odddregnum tönnum ađ framan. Stöngulblöđin stilklaus og heil ofan til á stönglum. Blómin hvít eđa rjómagul, međ gulleitum ćđum, 8-10 (-15) mm í ţvermál. Krónublöđin öfugegglaga um helmingi lengri en bikarblöđin. Frćflar 10, frćvan klofin í toppinn međ tveim stílum. Hýđiđ á lengd viđ bikarinn. Blómgast í maí eđa fyrst í júní. 2n=80. LÍK/LÍKAR: Mosasteinbrjótur. Mosasteinbrjótur auđţekktur á löngum, gisblöđóttum blađsprotum auk ţess sem hann er allur stćrri og međ stćrri blóm. Allbreytileg tegund sem oft er skipt í tvćr eđa fleiri deilitegundir.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengur um land allt. Hann hefur fundist hćst háplantna, í 1780 m hćđ utan í Hvannadalshnjúki. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel, Pólhverf
     
Ţúfusteinbrjótur
Ţúfusteinbrjótur
Ţúfusteinbrjótur
Ţúfusteinbrjótur
Ţúfusteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is