Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Saxifraga rosacea
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   rosacea
     
Höfundur   Moench, Meth. 106 (1794)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Toppasteinbrjótur
     
Ćtt   Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt)
     
Samheiti   Saxifraga cespitosa auct. eur. med., non L. Saxifraga decipiens Ehrh. Saxifraga groenlandica sensu P. Fourn., non L. Saxifraga cespitosa subsp. decipiens (Ehrh.) Engler & Irmscher Saxifraga petraea Roth. Saxifraga sternbergii Willd.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Grýttur jarđvegur, melar og skriđur.
     
Blómlitur   Hvítur međ dekkri rákum
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05-0.15 m
     
 
Toppasteinbrjótur
Vaxtarlag   Mörg blóm á hverjum stöngli, myndar lausar breiđur, 5-15 sm á hćđ. Öll jurtin kirtilhćrđ eđa mjúkhćrđ.
     
Lýsing   Blöđin djúpskert međ tveimur til ellefu flipum. Blómin hlutfallslega stór, krönublöđin fannhvít međ greinilegum taugum, meir en helmingi lengri en bikarblöđin. Blómgast í júní-júlí. 2n=64. Lík/Líkar: Ţúfusteinbrjótur (S. cespitosa) og mosasteinbrjótur (S. hypnoides).
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allalgengur, einkum á láglendi á landinu sunnanverđu. Útbreiđsla illa ţekkt, ţar sem hann hefur ekki alltaf veriđ ađgreindur frá ţúfusteinbrjót. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Skandinavía, Austurríki, Frakkland, Ţýskaland, Grćnland, Írland, Mexíkó, Bretland.
     
Toppasteinbrjótur
Toppasteinbrjótur
Toppasteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is