Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ćttkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
rosacea |
|
|
|
Höfundur |
|
Moench, Meth. 106 (1794) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Toppasteinbrjótur |
|
|
|
Ćtt |
|
Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Saxifraga cespitosa auct. eur. med., non L.
Saxifraga decipiens Ehrh.
Saxifraga groenlandica sensu P. Fourn., non L.
Saxifraga cespitosa subsp. decipiens (Ehrh.) Engler & Irmscher
Saxifraga petraea Roth.
Saxifraga sternbergii Willd. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Grýttur jarđvegur, melar og skriđur. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur međ dekkri rákum |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.05-0.15 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Mörg blóm á hverjum stöngli, myndar lausar breiđur, 5-15 sm á hćđ. Öll jurtin kirtilhćrđ eđa mjúkhćrđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin djúpskert međ tveimur til ellefu flipum. Blómin hlutfallslega stór, krönublöđin fannhvít međ greinilegum taugum, meir en helmingi lengri en bikarblöđin. Blómgast í júní-júlí. 2n=64.
Lík/Líkar: Ţúfusteinbrjótur (S. cespitosa) og mosasteinbrjótur (S. hypnoides). |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
2,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Allalgengur, einkum á láglendi á landinu sunnanverđu. Útbreiđsla illa ţekkt, ţar sem hann hefur ekki alltaf veriđ ađgreindur frá ţúfusteinbrjót.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Skandinavía, Austurríki, Frakkland, Ţýskaland, Grćnland, Írland, Mexíkó, Bretland. |
|
|
|
|
|