Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Saxifraga rivularis
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   rivularis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 404 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lćkjasteinbrjótur
     
Ćtt   Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt)
     
Samheiti   Saxifraga debilis Engelm. ex Gray Saxifraga hyperborea subsp. debilis (Engelm. ex Gray) A.& D. Love & Kapoor
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex einkum viđ lćki og dý og í blautum klettum, einkum til fjalla.
     
Blómlitur   Hvítur - bleikleitur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.03-0.15 m
     
 
Lćkjasteinbrjótur
Vaxtarlag   Safamikil, lágvaxin, kjötkennd jurt, 3-15 sm á hćđ. Fjölmargir, blöđóttir stönglar. Blómin standa varla upp úr blađbreiđunni.
     
Lýsing   Blöđin stilklöng, yfirleitt hárlaus, stutt og breiđ, yfirleitt fimmsepótt eđa fimmflipótt ađ framan, sum efri blöđin oft ţríflipótt. Fliparnir egglaga, oftast snubbóttir. Blómin eru fremur lítil, 1-3 á hverjum stöngli, 7-10 mm í ţvermál. Krónublöđin hvít, stundum örlítiđ bleikleit, bikarblöđin snubbótt. Frćflar 10, frćvan klofin í toppinn, međ tveim stílum. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Laukasteinbrjótur. Lćkjasteinbrjótur hefur enga rauđa laukknappa í blađöxlunum, töluvert minni blóm, en blöđin eru mjög áţekk. Örsmátt, rauđlitađ fjallaafbrigđi af lćkjasteinbrjót er stundum talin sjálfstćđ tegund, og nefnd lindasteinbrjótur (Saxifraga hyperborea).
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng tegund um land allt, einkum til fjalla. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Skandinavía, Grćnland, Mexíkó, Rússland, Svalbarđi og Jan Mayen, Mexíkó, Stóra Bretland og N Ameríka.
     
Lćkjasteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is