Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Silene uniflora
ĂttkvÝsl   Silene
     
Nafn   uniflora
     
H÷fundur   Roth, Ann. Bot. (Usteri) 10: 46. 1794.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Holurt
     
Ătt   Caryophyllaceae (HjartagrasaŠtt)
     
Samheiti   Cucubalus alpinus Lam. Oberna alpina (Lam.) Ikonn. Oberna uniflora (Roth) Ikonn. Silene maritima With. Silene inflata subsp. maritima (With.) Cajander Silene maritima subsp. alpina (Lam.) Nyman Silene vulgaris subsp. maritima (With.) ┴. L÷ve & D. L÷ve
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex ß melum og s÷ndum. Algeng um allt land ■ar sem malarborinn jar­vegur e­a vikur er fyrir hendi, ekki sÝst ß ÷rŠfunum.
     
Blˇmlitur   HvÝtur (gulhvÝtur)
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.10-0.30 m
     
 
Holurt
Vaxtarlag   Fj÷lŠr planta me­ m÷rgum greinˇttum, uppsveig­um e­a jar­lŠgum st÷nglum, sem vaxa upp af s÷mu rˇt, 10-30 sm ß hŠ­. Íll er plantan hßrlaus.
     
Lřsing   Laufbl÷­in gagnstŠ­, kj÷tkennd, lensulaga e­a mjˇoddbaugˇtt, heilrend, lensulaga, 1-2 sm ß lengd. Blˇmin fimmdeild, stˇr, fß saman e­a st÷k ß st÷ngulendum. Krˇnan hvÝt, um 2 sm Ý ■vermßl. Krˇnubl÷­in 1,5-2,5 sm ß lengd, klofin Ý oddinn og ■ß tala­ um a­ krˇnubl÷­ sÚu sřld. Bikarinn um 1,5 sm ß lengd, oftast fimmtenntur, uppblßsinn og sambla­a, klukkulaga, bleikfjˇlublßr me­ dekkra Š­aneti. ═ hverju blˇmi eru 10 frŠflar og ein frŠva. FrŠflar me­ d÷kkum frjˇhirslum og frŠva me­ fjˇrum til sex stÝlum. Hř­i­ hn÷ttˇtt, fremur d÷kkt, egg- e­a hjartalaga. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. L═K/L═KAR: Engar, au­■ekkt ß ˙tblßsnum bikar.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Rˇtina mß mala og nota sem mj÷l. Me­ blˇmunum var klß­i lŠkna­ur. M. a. vegna ■ess a­ tegundin er algeng, vex ■ar sem ettir henni er teki­ og hefur sÚrkennilegan uppblßsinn bikar, eru til ß henni m÷rg n÷fn. Af ■eim mß nefna: Bl÷­rujurt, fßlkapungur, flugnapungur, galtarpungur, melapungur, prestapungur og pungagras. Nafni­ hjartagras er dregi­ af l÷gun aldina en laxerarfi af ÷rvandi ni­urgangsverkun pl÷ntunnar. B÷rn kalla hana oft flugnab˙ e­a flugublˇm, af ■vÝ a­ flugur ßlpast ni­ur Ý belgvÝ­an bikarinn. ┌tbreiddur misskilningur er a­ plantan sÚ flugnaŠta." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algeng um mestallt landi­. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, Nřja Sjßland, R˙ssland, N AmerÝka.
     
Holurt
Holurt
Holurt
Holurt
Holurt
Holurt
Holurt
Holurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is