Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ćttkvísl |
|
Subularia |
|
|
|
Nafn |
|
aquatica |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl.: 642. 1753. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Alurt |
|
|
|
Ćtt |
|
Brassicaceae (Krossblómaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Einćr vatnajurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í leirefju međfram stöđuvötnum, í grunnum tjarnastćđum eđa á tjarnabotnum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.01-0.06 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Renglulaus, örsmá, einćr vatnajurt međ snjóhvítum rótum, allaga blöđum og blađlausum, sívölum, uppréttum eđa uppsveigđum stönglum, 1-6 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Öll blöđin í stofnhvirfingu. Blöđin allaga 0,5-4 sm á lengd, 1 mm á breidd neđst, mjókka fram, oft í ţráđmjóan odd.
Blómin fjórdeild, hvít fá saman og gisstćđ í endastćđum klösum. Krónublöđin eru smá og vantar oft, ţegar hún blómgast á kafi í vatni. Krónublöđin aflöng 1-2 mm á lengd og innan viđ 1/2 mm á breidd. Bikarblöđin styttri en krónublöđ, grćn, oft dökk eđa fjólubláleit í oddinn, egglaga, snubbótt međ mjóum himnufaldi. Frćflar 6. Ein frćva sem verđur viđ ţroska ađ öfugegglaga eđa sporbaugóttu aldini sem verđur 2-3 mm á lengd og 1,5-2 mm á breidd. Skálplokin bátlaga, taugalaus. Aldinstilkurinn heldur lengri en aldiniđ sjálft. Blómgast í júlí.
LÍK/LÍKAR: Getur líkst flagasóley, efjuskúfi, álftalauk & tjarnalauk óblómguđ. Eftir blómgun og ekki síst eftir aldinţroska er hún auđţekkt á sínum fjórdeildu blómum, sex frćflum og aldinskálpunum. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Víđa um land í tjörnum og vötnum, sjaldgćf á Vestfjörđum og á miđhálendinu.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, Evrópa, N Ameríka |
|
|
|
|
|