Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Trifolium pratense
Ćttkvísl   Trifolium
     
Nafn   pratense
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 768 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rauđsmári
     
Ćtt   Fabaceae (Ertublómaćtt)
     
Samheiti   Trifolium borysthenicum Gruner Trifolium bracteatum Schousboe Trifolium ucrainicum L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Óx í fyrstu sem slćđingur en telst nú ílend tegund. Vex í röskuđu landi t.d. međfram vegum og í graslendi og túnum. Fremur sjaldgćf en er í smćrri og stćrri blettum allvíđa um landiđ. Stćrstu breiđurnar sennilega međfram vegum í vestanverđri Eyjafjarđarsveit.
     
Blómlitur   Ljósrauđur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.20-0.40 m
     
 
Rauđsmári
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir eđa skástćđir, dálítiđ sveigđir, öll jurtin er meira eđa minna hćrđ, 20-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin ţrífingruđ, flest stofnstćđ, stakstćđ og mjúkhćrđ. Smáblöđin heilrend, öfugegglaga eđa sporbaugótt međ ljósum bletti í miđju, 2-3,5 sm á lengd. Axlablöđin ljósgrćn, slíđruđ og langydd. Blómin mörg saman, einsamhverf í stórum hnöttóttum kolli sem er 2,5-3 sm í ţvermál. Krónan ljósrauđ, 12-16 mm á lengd. Bikarinn 7-8 mm, ađhćrđur, samvaxinn í pípu neđan til, klofinn til miđs í 5 örmjóa flipa. Frćflar 10 og ein frćva. Blómgast í júlí-ágúst. 2n=14. LÍK/LÍKAR: Túnsmári. Rauđsmárinn auđţekktur á blómlit sem og á hćringu bikarsins, en bikarblöđin eru nćr hárlaus á hvítsmára og túnsmára.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla   "Grautur af blómum og blöđum var hafđur til ţess ađ lćkna sár og verki í ţörmum. Sjá ađ öđru leyti not af hvítsmára (Trifolium repens)." (Ág.H.)
     
     
Útbreiđsla   Innflutt tegund sem er löngu orđin ílend á mörgum stöđum, einkum norđanlands. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, M, S og V Asía, N Afríka og ílend í N Ameríku og fleiri löndum.
     
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Rauđsmári
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is