ŮurÝ­ur Gu­mundsdˇttir - RŠtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Tofieldia pusilla
ĂttkvÝsl   Tofieldia
     
Nafn   pusilla
     
H÷fundur   (Michx.) Pers., Syn. Pl. 1 : 399 (1805)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sřkigras
     
Ătt   Melanthiaceae (SřkigrasaŠtt)
     
Samheiti   Basionym: Narthecium pusillum Michx. Synonym(s): Narthecium pusillum Michx. Tofieldia palustris Huds.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt, sÝgrŠn
     
Kj÷rlendi   Vex Ý har­balaj÷r­, haglendi, mˇum og holtab÷r­um.
     
Blˇmlitur   GulhvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.05-0.15 m
     
 
Sřkigras
Vaxtarlag   Fj÷lŠr, sÝgrŠn jurt. Upp ˙r sÚrkennilegri blŠvŠngslaga bla­hvirfingu vaxa upprÚttir, ˇgreindir blˇmst÷nglar, hver me­ einu bla­i ne­an til, 5-15 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in hßrlaus, uppstŠ­, heilrend og sver­laga. Bl÷­in vi­ grunninn tvÝhli­stŠ­, randfl÷t og ra­a sÚr Ý einn fl÷t lÝkt og ß blŠvŠng, 2-3 sm ß lengd og um 2 mm ß breidd. Blˇm Ý stuttum, ■Úttum, axleitum klasa efst ß st÷nglum. Blˇmin gulhvÝt, stj÷rnulaga e­a bj÷llulaga, undirsŠtin me­ sex blˇmhlÝfarbl÷­um, sex frŠflum og einni frŠvu. BlˇmhlÝfarbl÷­in gulhvÝt, 2-3 mm ß lengd, snubbˇtt, oddbaugˇtt e­a lensulaga. FrŠvan ■rÝskipt me­ ■rem frŠnum. Aldini­ hř­i sem klofnar vi­ ■roska Ý ■rjß bj˙glaga hluta. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. L═K/L═KAR: Au­■ekkt ß hinni sÚrkennilegu blŠvŠngsst÷­u bla­anna sem er einsdŠmi me­al Ýslenskra tegunda.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "N÷fnin sřki- og sřkingargras eru komin af ■vÝ, a­ ßliti­ var a­ plantan vŠri ˇholl b˙fÚna­i. Sau­fÚna­ur dregur hana upp me­ rˇt en Útur hana ekki og ■vÝ liggur h˙n oft laus Ý haga. Bl÷­in eru vond ß brag­i­ vegna efna, sem ■au geyma og eru talin eitru­. N÷fnin bjarnarbroddur og Ýglagras eru dregin af ˙tstŠ­um bl÷­um og eru ■ekkt annars sta­ar ß Nor­url÷ndum." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Mj÷g algengt um land allt. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: SkandinavÝa, AusturrÝki, FŠreyjar, Frakkland, Ůřskaland, ═talÝa, R˙ssland, Sviss, Kanada, Stˇra Bretland, N AmerÝka.
     
Sřkigras
Sřkigras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is