Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Trifolium hybridum
Ćttkvísl   Trifolium
     
Nafn   hybridum
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 766 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alsikusmári
     
Ćtt   Fabaceae (Ertublómaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex allvíđa sem slćđingur viđ bći og í túnum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-ágúst
     
Hćđ   0.15-0.30 m
     
 
Alsikusmári
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir međ hnébeygđum liđum, 15 - 30 sm á hćđ og stundum jafnvel hćrri.
     
Lýsing   Blöđin ţrífingruđ, ljósgrćn, hárlaus, án bletta. Blómin í ţéttum, hnöttóttum, stilklöngum kolli. Bikarinn grćnhvítur, hárlaus. Krónublöđn fyrst hvít, síđan ljósrauđ og ađ lokum brúngul. Blómgst í júní-ágúst. 2n=16. LÍK/LÍKAR: Mjög líkur hvítsmára, en er allur stćrri og međ uppréttari hola stöngla og blóm sem eru hvít í fyrstu en verđa rauđbleikleitari međ aldrinum og mjög ilmsterk. Smáblöđin eru aldrei öfughjartalaga heldur sporbaugótt og enginn blettur á ţeim. Belgurinn međ 2 frćjum. Hefur einnig veriđ nefndur alsikrusmári í eldri flórum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Innfluttur í frćblöndum til uppgrćđslu og túnrćktar. Hefur sáđ sér út og dreifist af sjálfsdáđum, löngu orđinn ílendur víđa um land. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel, S Ameríka, Ástralía, Nýja Sjáland ov.
     
Alsikusmári
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is