Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Triglochin palustris
Ćttkvísl   Triglochin
     
Nafn   palustris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 338. 1753
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýrasauđlaukur
     
Ćtt   Juncaginaceae (Sauđlauksćtt)
     
Samheiti   Triglochin himalensis Royle
     
Lífsform   Fjölćr grasleit jurt
     
Kjörlendi   Vex í votlendi, oft í rökum sandi, leirflögum eđa í mýrlendi. Algengur um land allt.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.10 - 0.25 m
     
 
Mýrasauđlaukur
Vaxtarlag   Uppréttir, grannir, fáblöđóttir stönglar, 1-1,5 mm í ţvermál, 10-25 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin hálfsívöl eđa striklaga, grćn eđa rauđmenguđ, međ sérkennilegu bragđi. Blómin mjög lítil, stuttstilkuđ, í 3-10 sm löngum, gisnum klasa á stöngulendum, sem síđan lengist viđ aldinţroska. Blómhlífin einföld, grćn í tveimur ţríblađa krönsum. Blómhlífarblöđin fjólubláleit međ grćnleitum miđstreng, snubbótt. Frćflar sex, nćr stilklausir. Ein frćva međ hárkenndum frćnum í toppinn. Aldin ţrídeild klofaldin, aflöng og niđurmjó, 8-9 mm á lengd og 1,5 mm á breidd, aldinleggir ađlćgir. Blómgast í júní. LÍK/LÍKAR: Strandsauđlaukur. Mýrasauđlaukur er mun fíngerđari jurt, aldinin aflengri og aldinleggirnir ađlćgir.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=5&taxon_id=222000442; http://www.pfaf.org/database/plants.php?Triglochin+palustris
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Asía, N Afríka og N Ameríka.
     
Mýrasauđlaukur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is