Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Trisetum spicatum
Ćttkvísl   Trisetum
     
Nafn   spicatum
     
Höfundur   (Linnaeus) K. Richter, Pl. Eur. 1: 59. 1890.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallalógresi
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   T. airoides Roem. & Schult., T. subspicatum (L.) P. Beauv.; Aira spicata L.
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í móum, melum og snjódćldum, helst til fjalla. Víđa um land allt.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.30 m
     
 
Fjallalógresi
Vaxtarlag   Myndar litlar, lausţýfđar ţúfur. Stráin oftast nokkur saman, uppsveigđ neđantil eđa skástćđ og nokkuđ fíngerđ, 10-30 sm á hćđ. Strá og blađslíđur ţéttgrálođin.
     
Lýsing   Blöđin grćn, grágrćn og stundum dálítiđ bláleit, uppundin á jöđrum, 1,5-3 mm á breidd. Stráblöđin eru styttri en blađsprotablđđin. Punturinn grannur, blámóleitur, dökkblámóleitur eđa fjólublár, axleitur, ţéttur stuttgreindur, yfirleitt 2-4 sm á lengd, 4-6 mm löng, axagnirnar. Smáöxin tvíblóma, sjaldan ţríblóma. Axagnirnar himnurendar, oddmjóar, hárlausar eđa međ snörpum taugum, grćnar neđan til, fjólubláar ofan til, 3,5-4,5 mm á lengd. Neđri blómögn međ langri, útsveigđri hnébeygđri baktýtu, festri ofan viđ miđju. Frjóhnapparnir 0,6-1,0 mm á lengd. Blómgast í júní-júlí. 2n=28. LÍK/LÍKAR: Auđţekkt á lođnum stráum.
     
Jarđvegur   Kýs helst vel framrćstan jarđveg og sólríkan stađ.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.pfaf.org/database/plants.php?Trisetum+spicatum; http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=242353062; http://www.rbgkew.org.uk/data/grasses-db/www/imp10649.htm; Clayton, W.D., Harman, K.T. and Williamson, H. (2006 onwards). GrassBase - The Online World Grass Flora. http://www.kew.org/data/grasses-db.html. [accessed 05 Feb, 2007]
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengt um land allt, einkum til fjalla. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, temp. Asía, V Asía, Ástralía og Nýja Sjáland, N & S Ameríka.
     
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Fjallalógresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is