Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Viola canina ssp. nemoralis
Ćttkvísl   Viola
     
Nafn   canina
     
Höfundur   Linnaeus
     
Ssp./var   ssp. nemoralis
     
Höfundur undirteg.   Kütz.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Urđafjóla
     
Ćtt   Violaceae (Fjólućtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í margskonar ţurrlendi.
     
Blómlitur   Blár
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.10-0.20 m
     
 
Urđafjóla
Vaxtarlag   Stönglar oftast uppréttir, 10-20 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin mjó og aflöng međ hjartalaga eđa ţverstýfđum grunni. Exlablöđin á efri blöđunum ná upp á blađstilkinn miđjan. Blómin fagurblá međ dekkri ćđum, lýsast međ aldri. Blómgast í júní. 2n= 40.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, Evrópa.
     
Urđafjóla
Urđafjóla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is