Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Viola epipsila
ĂttkvÝsl   Viola
     
Nafn   epipsila
     
H÷fundur   Ledeb., Index Sem. Horti Dorpat. : 5 (1820)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Birkifjˇla (Kjarrfjˇla)
     
Ătt   Violaceae (FjˇluŠtt)
     
Samheiti   Viola suecica Fries
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý deiglendi ß gr÷sugum v÷llum, grasmˇum og kjarrlendi.
     
Blˇmlitur   Ljˇsfjˇlublßr
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   0.04-0.15 m
     
 
Birkifjˇla (Kjarrfjˇla)
Vaxtarlag   St÷nglar jar­lŠgir og uppfrß ■eim vaxa blˇm og bl÷­, 4-10 (-15) sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Laufin stilkl÷ng, oftast gishŠr­ ß ne­ra bor­i e­a bß­um megin. Bla­kan grunnbogtennt, brei­hjartalaga. Blˇmin l˙tandi, ljˇsfjˇlublß, oft me­ ßberandi d÷kkum Š­um, sporinn samlitur krˇnunni. Krˇnan einsamhverf. Bikarbl÷­in snubbˇtt, grŠn, me­ ljˇsum himnufaldi. Ein frŠva og fimm rau­br˙nir frŠflar. Aldini­ ■rÝstrent hř­i sem klofnar Ý ■rjß geira vi­ ■roskun. Írsmß forbl÷­ ofarlega ß blˇmst÷nglinum. Blˇmgast Ý maÝ-j˙nÝ. L═K/L═KAR: Birkifjˇla er mj÷g lÝk mřrfjˇlu. Au­greindar hvor frß annarri ß ■vÝ a­ tv÷ forbl÷­ ß blˇmstilk eru fyrir ofan mi­ju st÷nguls birkifjˇlunnar og bl÷­ hennar eru hjartalaga og gishŠr­ ß ne­ra bor­i.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Fremur sjaldgŠf en er ■ˇ allvÝ­a ß landrŠna svŠ­inu ß austanver­u Nor­urland og ß HÚra­i. Ëfundin utan ■ess. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Kanada, SkandinavÝa, Ůřskaland, MexÝkˇ, Pˇlland, R˙menÝa, N AmerÝka.
     
Birkifjˇla (Kjarrfjˇla)
Birkifjˇla (Kjarrfjˇla)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is