Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Draba lactea
Ættkvísl   Draba
     
Nafn   lactea
     
Höfundur   Adams
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snoðvorblóm
     
Ætt   Brassicaceae (krossblómaætt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   5-10 sm
     
 
Snoðvorblóm
Vaxtarlag   Gisnar þúfur. Blaðhvirfingablöð með ógreind jaðarhár og fá til mörg hár semminna á tré eða stjarnhár efst einkum á neðra borði laufanna (í örfá skipti eru engin greinótthár). Stönglar hárlausir en stundum með lítil, strjál, greinótt hár, oftast ekki með stöngullauf.
     
Lýsing   Blómin stór. Krónublöðin útsveigð, hvít, beið og 3-5 mm löng. Skálpar mjó-egglaga eða oddbaugóttir, hárlausir.
     
Jarðvegur   Grýttur, fremur þurr.
     
Heimildir   Lid, J. & Lid, D.T. 2005, Norsk flora.
     
Reynsla  
     
     
Útbreiðsla  
     
Snoðvorblóm
Snoðvorblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is