Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Draba lactea
Ćttkvísl   Draba
     
Nafn   lactea
     
Höfundur   Adams
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snođvorblóm
     
Ćtt   Brassicaceae (krossblómaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   5-10 sm
     
 
Snođvorblóm
Vaxtarlag   Gisnar ţúfur. Blađhvirfingablöđ međ ógreind jađarhár og fá til mörg hár semminna á tré eđa stjarnhár efst einkum á neđra borđi laufanna (í örfá skipti eru engin greinótthár). Stönglar hárlausir en stundum međ lítil, strjál, greinótt hár, oftast ekki međ stöngullauf.
     
Lýsing   Blómin stór. Krónublöđin útsveigđ, hvít, beiđ og 3-5 mm löng. Skálpar mjó-egglaga eđa oddbaugóttir, hárlausir.
     
Jarđvegur   Grýttur, fremur ţurr.
     
Heimildir   Lid, J. & Lid, D.T. 2005, Norsk flora.
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla  
     
Snođvorblóm
Snođvorblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is