Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Draba lactea
Ćttkvísl   Draba
     
Nafn   lactea
     
Höfundur   Adams
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snođvorblóm
     
Ćtt   Brassicaceae (krossblómaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   5-10 sm
     
 
Snođvorblóm
Vaxtarlag   Gisnar ţúfur. Blađhvirfingablöđ međ ógreind jađarhár og fá til mörg hár semminna á tré eđa stjarnhár efst einkum á neđra borđi laufanna (í örfá skipti eru engin greinótthár). Stönglar hárlausir en stundum međ lítil, strjál, greinótt hár, oftast ekki međ stöngullauf.
     
Lýsing   Blómin stór. Krónublöđin útsveigđ, hvít, beiđ og 3-5 mm löng. Skálpar mjó-egglaga eđa oddbaugóttir, hárlausir.
     
Jarđvegur   Grýttur, fremur ţurr.
     
Heimildir   Lid, J. & Lid, D.T. 2005, Norsk flora.
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla  
     
Snođvorblóm
Snođvorblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is