Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Pinus pumila
ĂttkvÝsl   Pinus
     
Nafn   pumila
     
H÷fundur   (Pall.) Reg.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Runnafura
     
Ătt   ŮallarŠtt (Pinaceae).
     
Samheiti   P. cembra v. pumila Pall., P. cembra nana Hort.
     
LÝfsform   SÝgrŠnn runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Kk dj˙prau­, kvk d÷kkfjˇlublß
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ.
     
HŠ­   1-3 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Runnafura
Vaxtarlag   Runni, ▒ jar­lŠgur, enginn a­alstofn, 50 sm til 3 m hßr og ßlÝka brei­ur, en getur or­i­ allt a­ 6 m hßr. Greinar jar­lŠgur-uppstŠ­ar sveigjast upp ß vi­ til endanna. Ungir ßrssprotar eru stuttir, kr÷ftugir, grŠnleitir ß 1. ßri, meira grßbr˙nir ß 2. ßri, stuttir, fÝnhŠr­ir. B÷rkur grŠnleitur Ý fyrstu en sÝ­ar grßbr˙nn til rau­br˙nn.
     
Lřsing   Brum sÝv÷l-keilulaga, gljßandi, me­ stuttan odd, rau­br˙n um 10 mm l÷ng, mj÷g kvo­ug. BrumhlÝfar ˙tstŠ­ar Ý fjar­urkenndri skipan, lensulaga, ■Útta­lŠgar, ■Šr efri ■rß­laga. Barrnßlar allt a­ 5 saman Ý knippi, mj÷g ■ÚttstŠ­ar 4 til 7(-10) sm langar og um 0,7 mm ß breidd, bognar og standa ■Útt, meira og minna a­lŠgar ß ßrssportum, ja­ar me­ strjßlar sagtenntur. Barrnßlar eru d÷kkgrŠnar ne­an og ekki me­ loftaugara­ir, a­ ofan mj÷g blßgrŠnar vegna 5-6 ßberandi loftaugara­a, me­ 2 kvo­ugangar undir yfirh˙­. NßlaslÝ­ur eru tilt÷lulega stˇr en falla allveg af strax ß fyrsta ßri. ♂ blˇm ßberandi dj˙prau­. K÷nglar nokkrir saman nŠstum endastŠ­ir, leggstuttir, uppstŠ­ir, egglaga, 3,5-4,5 sm langir og um 2,5 sm brei­ir. Ungir k÷nglar purpura-fjˇlublßir, full■roska eru k÷nglarnir rau­leitir e­a meira gulbr˙nir, haldast loka­ir ■ar til frŠ er full■roska en ■ß opnast ■eir alveg og frŠin losna. Hreistur ekki m÷rg, 15 mm brei­. Ůrymill ■rÝhyrndur me­ lßrÚtta, ■versřlda enda, d÷kklit. FrŠ perulaga 6-10 mm l÷ng, enginn vŠngur, Št.
     
Heimkynni   Fj÷ll NA AsÝu
     
Jar­vegur   Me­al■urr, sendinn.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   1
     
Heimildir   1,7, 9
     
Fj÷lgun   Sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ brekkur, Ý steinhŠ­ir, Ý ■yrpingar.
     
Reynsla   Er Ý uppeldi Ý Lystigar­inum, ■rÝfst illa. Talin har­ger­ Ý sumum heimildum, nßskyld P. cembra, athugi­ a­ skřla ■arf ungpl÷ntum a­ vetri.
     
Yrki og undirteg.   Ţmis afbrig­i Ý rŠktun (ßgrŠdd), t.d. Pinus pumila 'Glauca' sem er ßgrŠdd grßblßleitt yrki me­ svera sporta, sem myndar lßgan brei­an runna. Ůar fyrir utan mß nefna 'Chlorocarpa' me­ gulgrŠnum k÷nglum, 'Globe' sem er k˙lulaga ■Útt yrki a­ 2 x 2 m erlendis me­ silfu­u barri, 'Jermyns' ■Útt, lßgvaxi­, keilulaga, hŠgvaxta, 'Nana' ■Útt, hn÷ttˇtt, lßgvaxi­ yrki a­ 3 x 3 m erlendis, 'Saentis' upprÚtt, greinar uppsveig­ar. Ůessi yrki ■yrfti a­ reyna betur hÚrlendis.
     
┌tbrei­sla   Vex ß k÷ldustu og hrjˇstrugustu svŠ­unum alveg a­ snjˇlÝnu.
     
Runnafura
Runnafura
Runnafura
Runnafura
Runnafura
Runnafura
Runnafura
Runnafura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is