Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Polemonium carneum
Ćttkvísl   Polemonium
     
Nafn   carneum
     
Höfundur   A. Gray.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Aronsstigi
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   hvítur - ljósbleikur (breytilegur blómlitur)
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   40-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Aronsstigi
Vaxtarlag   Upprétt fjölćr jurt, 10-40(-100) sm há, jarđstönglar láréttir, trékenndir. Laufin međ 11-19 oddbaugótt eđa lensulaga til egglaga smálauf, oftast 1,5-4,5 x 0,6-2,3 sm, međ langan leggviđ grunninn, stuttri leggi á stönglinum.
     
Lýsing   Blómskipunin lotin, endastćđ, blómin fá. Bikar 7,5-14 mm. Króna (1,5-)1,8-2,8 sm, bjöllulaga, oftast bleik eđa gul, stundum dökkpurpura til ljósgráfjólublá, sjaldan bleik eđa blá.
     
Heimkynni   Bandaríkin (V Washington til N Kaliforníu).
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur, framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringbeđ á skýldum stöđum, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Kom sem planta í Lystigarđinn 1983. Ein fallegasta tegund stiga en fremur viđkvćm norđanlands, binda upp síđsumars.
     
Yrki og undirteg.   'Album' hvítur, 'Rose Queen' djúpbleik blóm, auk ţess eru til ýmsir blendingar milli venjulegs jakobsstiga og aronsstiga sem eru mjög blómviljugir og harđgerđir.
     
Útbreiđsla  
     
Aronsstigi
Aronsstigi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is