Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Anemone |
|
|
|
Nafn |
|
blanda |
|
|
|
Höfundur |
|
Schott & Kotschy. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Balkansnotra |
|
|
|
Ætt |
|
Ranunculaceae |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær, hnýði - forðarætur |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól (hálfskuggi) |
|
|
|
Blómlitur |
|
dökkblár, hvítur ofl. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
apríl-maí |
|
|
|
Hæð |
|
0.1-0.18m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
jarðstöglar Þykkir og hnýðislíkir, fínleg planta, líkist ítalíusnotru (A. apennina) en hefur hárlaus blöð |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin stök, 2-4 cm í Þvermál, hárlaus, blómblöðin eru fjölmörg, oftast 9-15, ýmsir litir, mjó. Stöngulblöðin þrífingruð eða þrískipt, fínleg, þakin finlegum útflöttum hárum, engin stofnblöð eða aðeins eitt. "Hnýði" seld í blómaverlsunum með haustlaukum síðsumars og sett niður strax um haustið. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Miðjarðarhafslönd, Kákasus |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, frjór |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
h.sáning, h.skipting , hnýði lögð í sept. á 5-7cm dýpi |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
blómaengi, beð, steinhæðir |
|
|
|
Reynsla |
|
Viðkvæm, Þarf góða vetrarskýlingu eða yfirvetrun í reit eða innandyra. Lifir þó ágætlega sunnan undir húsvegg þar sem hún nýtur hita frá húsinu. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjölmörg yrki í ræktun, t.d. 'Atrocoerulea' dökkblá, 'Blue Shades' mjög fínskipt lauf, blóm fölblá - dökkblá, 'Charmer' bleik, 'Radar' rósrauð með hvítri miðju,'Rosea' fölbleik, 'White Splendour' kröftug, stór hvít blóm og fleiri mætti nefna. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|