Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Potentilla rupestris
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   rupestris
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klappamura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-september.
     
Hćđ   40-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Klappamura
Vaxtarlag   Dúnhćrđur fjölćringur međ beina eđa bogsveigđa blómstöngla.
     
Lýsing   Fjölćringur allt ađ 45 sm hár. Lauf fjađurskipt, smálauf 5-7 talsins, allt ađ 4 × 3,5 sm, ydd til nćstum bogadregin í oddinn, jađrar tví-bogtenntir, laufin grćn, dúnhćrđ ofan og neđan. Blóm skállaga eđa bollalaga, allt ađ 2 sm í ţvermál, eitt til mörg á blómstönglinum sem getur veriđ allt ađ 60 sm hár. Bikarblöđ ţríhyrnd, utanbikarblöđ lensulaga, styttri en bikarblöđin. Krónublöđin hvít, allt 14 mm, lengri en bikarblöđin.
     
Heimkynni   N Bandaríkin, V & M Evrópa.
     
Jarđvegur   Magur, léttur, vel framrćstur, jafnrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, http://www.perhillplants.co.uk
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar, í steinhćđir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til ţrjár plöntur sem sáđ var til 1988, 1990, 1992, allar ţrífast vel. Harđgerđ tegund sem sómir sér víđa.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Klappamura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is