Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Anemone hupehensis
Ættkvísl   Anemone
     
Nafn   hupehensis
     
Höfundur   Lem.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Haustsnotra
     
Ætt   Ranunculaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   hvít - bleit að utanv.
     
Blómgunartími   ágúst-september
     
Hæð   0.4-0.6m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   skriðulir viðarkenndir jarðstönglar, uppréttir langir blómstönglar
     
Lýsing   Blöðin Þrífingruð (stundum 5), smáblöðin flipótt í 3-5 flipa með djúpum og skörpum tönnum, létt hærð á neðra borði, oddmjó, (ung blöð stundum heil), stöngulblöðin lík en minni, stönglar geindir með hvítum - ljósbleikum blómum í sveipum, blóm rauðbleik á ytra borð, blómblöð 5 eða 6 nokkuð kringlótt
     
Heimkynni   M og V Kína
     
Jarðvegur   léttur, lífrænn, framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   sáning, skipting
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, skrautblómabeð
     
Reynsla   Harðger, hefur vaxið lengi í garðinum
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki í ræktun sem eftir á að prófa betur
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is