Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Primula cortusoides
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   cortusoides
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sjafnarlykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Rósrauđur til bleikfjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sjafnarlykill
Vaxtarlag   Fínleg tegund, međ ţunn, sumargrćn blöđ í ţyrpingum sem vaxa upp af stuttum, kröftugum jarđstönglum.
     
Lýsing   Laufblađkan 2-9 x 1,5-6 sm, egglaga til aflöng, bogadregin í endann eđa snubbótt, flipar óreglulegir, tenntir, laufleggir 2-20 sm, ţétthćrđir. Blómstönglar eru 15-30 sm, hćrđir a.m.k. neđan til međ 1 eđa fleiri 2-15 blóma sveipi međ ögn drúpandi blómum. Blómleggir 1-3 sm langir. Bikar 5-7 mm, pípulaga til pípu-bjöllulaga, hárlaus eđa lítt hćrđur, ćđóttir, flipar uppréttir. Krónan 1,5-2 sm í ţvermál, rósrauđ eđa rauđ til bleikfjólublá, međ kraga. Krónupípa nćr fram úr bikarnum, flipar bogadregnir, mis- og djúpsýldir. Frćhýđi aflöng, lengri en bikarinn.
     
Heimkynni   N Japan, N-Mongólía, Rússland.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, vel rakaheldinn.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í skuggsćl beđ.
     
Reynsla   Fremur viđkvćm tegund - af og til í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.   var. albiflora Theodore & Fedtsch. - hvít blóm. Heimk.: N Monólía, Rússland.
     
Útbreiđsla  
     
Sjafnarlykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is