Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Primula involucrata
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   involucrata
     
Höfundur   Wall. ex Duby
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Harnarlykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hvítur, bleikur eđa fölpurpura međ gult auga.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   10-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Harnarlykill
Vaxtarlag   Auđţekktur á blöđunum sem minna allmjög á súrublöđ.
     
Lýsing   Laufin lítil, safamikil, minna einna helst á lítil súrublöđ, egglaga-sporbaugótt, oftast heilrend á grönnum blađstilkum, blađkan allt ađ 4 x 2,5 sm. Blómstönglar fjölmargir, 10-30 sm međ 4-10 blóm í hverjum sveip, blómstilkar og bikarblöđ rauđleit. Blóm mislegglöng. Bikar allt ađ 8 mm, bjöllulaga međ 5 rif. Blóm 1,5-2 sm í ţvermál, flöt skífa, hvít, bleik eđa fölpurpura međ gulu auga, samhverf, krónupípa um ţađ bil 2 x bikarinn, flipar íhvolfir, skarast, breiđsýldir.
     
Heimkynni   Himalajafjöll, Pakistan, SV Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í beđ.
     
Reynsla   Hefur veriđ lengi í rćktun í garđinum til dćmis í N1-M, ţrífst vel og blómgast mikiđ árlega.
     
Yrki og undirteg.   ssp. involucrata - blóm hvítleit eđa fölbleik. Heimk.: V Himalaya ------ ssp. yargongensis (Petit.) W.W. Smith & Forrest. Blóm djúpbleik eđa purpurealit. Heimk.: A Himalaya, V Kína.
     
Útbreiđsla  
     
Harnarlykill
Harnarlykill
Harnarlykill
Harnarlykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is