Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Primula macrophylla
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   macrophylla
     
Höfundur   D. Don.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hoflykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Bleikpurpura, blálilla, sjaldan hvítur
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   10-25 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hoflykill
Vaxtarlag   Stinn, löng blöđ í blađhvirfingum. Vetrarbrum smá, hreistur rauđleit og mélug.
     
Lýsing   Lauf mjólensulaga, venjulega upprétt, ţunn, heilrend til fínbylgjutennt, venjulega hvítmélug, blađkan allt ađ 12 x 3 sm. Blómstilkar yfirleitt lengri en laufin, grannir, mélugir ofantil međ 2-20 hangandi blóm í sveip. Blómleggir lengri en bikarinn, lengjast viđ aldinţroskann. Krónan allt ađ 2,3 sm í ţvermál. flöt skífa međ kraga, oft ilmandi, bleikpurpura, blálilla, sjaldan hvít, venjulaga međ dökkt eđa gult auga, flipar venjulega heilrendir en stundum sýldir. Frćhýđi ekki meira en 2 x bikarinn.
     
Heimkynni   Afganistan, Tadsikistn, N Pakistan, V & M Nepal, Indland, Bútan, SV Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í skýld beđ.
     
Reynsla   Virđist nokkuđ harđgerđ á Akureyri (H.Sig.).
     
Yrki og undirteg.   var. macrophylla - Tiltölulega stórar plöntur, hvítmélugar, stođblöđ stutt, bikar um ţađ bil 1 sm, klofinn ađ 1/3, krónuflipar heilir. Sama útbreiđsla og ađaltegundin. ----- var. moorcroftiana (Klatt.) Pax. - Smávaxnar fjallaplöntur, stođblöđ löng, jafnlöng krónu, krónuflipar sýldir. Heimk.: Kashmír var. macrocarpa (Watt) Pax. - Smávaxin planta, gulmélug, bikar allt ---- var. pulverea (Fedtsch.) Halda. - Plantan öll mjög mikiđ mélugar, rjómalitri mélu.
     
Útbreiđsla  
     
Hoflykill
Hoflykill
Hoflykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is