Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Prunus nipponica v. kurilensis
ĂttkvÝsl   Prunus
     
Nafn   nipponica
     
H÷fundur   Matsum.
     
Ssp./var   v. kurilensis
     
H÷fundur undirteg.   (Miyabe) Wils.
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   K˙rileyjaheggur
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni e­a lÝti­ trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl (sÝ­ur hßlfskuggi), skjˇl.
     
Blˇmlitur   Bleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   AprÝl-maÝ.
     
HŠ­   2-5 m (6)
     
Vaxtarhra­i  
     
 
K˙rileyjaheggur
Vaxtarlag   Margstofna runni Ý gar­inum.
     
Lřsing   Runninn/trÚ­ nŠr 3 m hŠ­ og ver­ur um 2 m brei­ur ß 20-50 ßrum. Laufleggir e­a blˇmleggir e­a hvorir tveggja me­ l÷ng mj˙k hßr.
     
Heimkynni   Japan (K˙rÝleyjar, SakalÝn, HokkaÝdo)
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr af řmsu tagi, rakur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1, http://www.shootgardening.co.uk
     
Fj÷lgun   SumargrŠ­lingar, sßning.
     
Notkun/nytjar   Trjßbe­, ■yrpingar. LÝtil umhir­a.
     
Reynsla   He ═ Lystigar­inum eru til tvŠr pl÷ntur sem sß­ var 1984 og grˇ­ursettar Ý be­ 1990 bß­ar flottar, blˇmstra ßrlega og kala nßnast ekkert, en geta or­i­ fyrir ■vÝ a­ blˇmin misfarist Ý vorhretum.Einnig eru til tvŠr pl÷ntur sem sß­ var til 1996 og grˇ­ursettar voru Ý be­ 2001 og 2007, hafa lÝti­ kali­.
     
Yrki og undirteg.   'Kursar' allt a­ 6m, upprÚtt krˇnumiki­ yrki, kr÷ftugt, 'Ruby' me­ lillableik blˇm sem f÷lna me­ aldrinum, blˇmgast sÝ­ar og er ekki eins har­gert
     
┌tbrei­sla   L÷glegt nafn samkvŠmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Cerasus kurilensis (Miyabe) Czerep.
     
K˙rileyjaheggur
K˙rileyjaheggur
K˙rileyjaheggur
K˙rileyjaheggur
K˙rileyjaheggur
K˙rileyjaheggur
K˙rileyjaheggur
K˙rileyjaheggur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is