Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ættkvísl |
|
Prunus |
|
|
|
Nafn |
|
virginiana |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Virginíuheggur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
2-3,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni allt að 3,5 m eða sjaldan lítið tré. Ungar greina hárlausar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 8×4,5 sm, breið-öfugegglaga eða breiðoddbaugótt, snögg-odddregin, hárlaus, snarp-dúnhærð í öxlum æðastrengjannan, annars hárlaus, mjög fínsagtennt. Blóm 1 sm í þvermál, hvít, í nokkuð þéttum, 30-blóma klösum. Steinaldin hnöttótt, dökk rauð til svört, steinar sléttir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, fremur rakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z2 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www.pfaf.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, sáning.
Vex í skógarjöðrum og með ströndum fram. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í trjá- og runnabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1988 og gróðursett í beð 1994, 3-4 m hátt, kelur lítið hin síðari ár, blómstrar mikið. Þar að að auki eru til 5 plöntur sem sáð var 1990, og flestar gróðursettir í beð 1994 (eða 1993), flestar kala lítið eða ekkert hin síðari ár, vaxa vel, eru orðnar 3-4 m háar, blómstra yfirleitt talsvert. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjölmörg yrki í ræktun erlendis sem vert væri að reyna hérlendis. Þar má nefna 'Canada Red', 'Nana', 'Pendula' og fleiri. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Löglegt nafn samkvæmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Padus virginiana (L.) M. Roem. |
|
|
|
|
|