Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Ranunculus amplexicaulis
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   amplexicaulis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Slíđrasóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Slíđrasóley
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ kjötkenndar rćtur, stönglar greinóttir, 8-30 sm.
     
Lýsing   Grunnblöđin egglensulaga, bláleit, blá-grá, stundum lítiđ eitt silkihćrđ, međ samsíđa ćđar. Stöngullauf greipfćtt. Blómin allmörg, hvít, stundum bleik eđa hvít međ bleikum blć, 2-2,5 sm í ţvermál, bikarblöđ grćn, hárlaus skammć, krónublöđin öfugegglag-kringlótt, stundum fleiri en fimm. Frćhnetur útflattar, međ áberandi ćđar, trjónan bogin.
     
Heimkynni   Pyreneafjöll, N Spánn.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting, athugiđ ađ velja fallegar plöntur til fjölgunar.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Harđgerđ tegund, fallegust í ţyrpingum. Ljókkar mikiđ ţegar líđur á sumariđ og best er ađ klippa ofan af henni áđur en hún nćr ađ sá sér.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Slíđrasóley
Slíđrasóley
Slíđrasóley
Slíđrasóley
Slíđrasóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is