Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Rheum alexandrae
Ættkvísl   Rheum
     
Nafn   alexandrae
     
Höfundur   Batal.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Drottningarsúra
     
Ætt   Súruætt (Polygonaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulhvítur (óásjáleg).
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hæð   60-150 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær jurt. Stönglar uppréttir, allt að 150 sm.
     
Lýsing   Lauf allt að 22 x 13 sm, egglaga-aflöng, hjartalaga við grunninn, óskipt, dökkgræn í nettri blaðhvirfingu, hárlaus, leggurinn grannur, jafn langur og blaðkan. Stoðblöð allt að 10 sm, gulgræn, þunn, hálfhjartalaga, skarast ekki en hylja greina blómskúfsins að hálfu, grængul í strjálum, axlastæðum skúfum.
     
Heimkynni   V Kína, Tíbet.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeð, sem stakstæð planta.
     
Reynsla   Harðgerð, hefur reynst vel í Lystigarðinum, ræktuð vegna sérkennilegra háblaða.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is