Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Rhododendron camtschaticum
Ættkvísl |
|
Rhododendron |
|
|
|
Nafn |
|
camtschaticum |
|
|
|
Höfundur |
|
Pall. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dverglyngrós |
|
|
|
Ætt |
|
Lyngætt (Ericaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikpurpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
10-20 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Skriðull, jarðlægur runni, allt að 20 sm hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Ungir sprotar eru með löng kirtilhár. Lauf 3-5 sm, meira eða minna öfugegglaga, hár á miðstreng og jöðrum eru með kirtil á oddinum, sem dettur af með tímanum. Blómin stök eða tvö saman, endastæð á greinunum. Stoðblöð græn, minna á laufblöð. Bikar skiptur næstum alveg að grunni í 5 aflanga flipa, allt að 1,8 sm langa, með kirtilhár. Króna allt að 2,5 sm mjög breið-bjöllulaga, krónupípan klofin næstum alveg niður á neðri hliðinni, bleik-purpura, hærð á ytra borði. Fræflar 10, eggleg með stutt hár, stíll hærður við grunninn. Fræhýði allt að 1 sm, með stutt hár. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Alaska og sá hluti USSR sem er næstur Alaska. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, lífefnaríkur, vel framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
í þyrpingar, runnabeð, steinhæð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Engin reynsla enn, sáð í Lystigarðinum 2010. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|