Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Rhododendron catawbiense
ĂttkvÝsl   Rhododendron
     
Nafn   catawbiense
     
H÷fundur   Michx.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Dr÷fnulyngrˇs
     
Ătt   LyngŠtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠnn runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl - lÚttur skuggi.
     
Blˇmlitur   Purpuralitur.
     
BlˇmgunartÝmi   Snemmsumars.
     
HŠ­   1-1,5 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Dr÷fnulyngrˇs
Vaxtarlag   SÝgrŠnn, meiri ß breiddina, myndar ■ykkni, ■olir illa nŠ­ing. Runni sem getur or­i­ allt a­ 3 m hßr. Ungir sprotar lˇhŠr­ir Ý fyrstu.
     
Lřsing   Lauf 6,5-11,5 sm, brei­oddbaugˇtt til ÷fugegglaga, 1,9-2,3 sinnum lengri en ■au eru brei­, fullvaxin hßrlaus nema ne­st ß ne­ra bor­i. Bikar allt a­ 1 mm, hßrlaus. Krˇna allt a­ 3-4,5 sm, trekt-bj÷llulaga, oftast lilla-purpuralit me­ dauflitar doppur. Eggleg d˙nhŠrt me­ hßrakrans, stÝll hßrlaus. FrŠhř­i allt a­ 2 sm l÷ng. &
     
Heimkynni   A N AmerÝka.
     
Jar­vegur   Me­alrakur, s˙r (pH 4-5), sendinn, lÝfefnarÝkur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, 7
     
Fj÷lgun   Sßning, sÝ­sumargrŠ­lingar me­ hŠl a­ hausti (hormˇname­fer­).
     
Notkun/nytjar   Notu­ Ý ■yrpingar, e­a stakstŠ­, bl÷ndu­ be­. Vi­kvŠm og ■arf vetrarskřlingu, ■arf nokkurn loftraka til a­ ■rÝfast. ŮrÝfst best Ý jar­vegsbl÷ndu sem samanstendur af mřramold, vel unninni laufmold og sandi.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru nokkrar pl÷ntur sem sß­ var til 1991, og grˇ­ursettar voru Ý be­ 2001. Vetrarskřling frß 2001 til vors 2007. Flestar lifa enn, kala lÝti­ og blˇmstra af og til.
     
Yrki og undirteg.   ĹAlbumĺ Blˇmin eru stˇr og hvÝt, en blˇmknapparnir eru lilla litir ß­ur en ■eir springa ˙t. Rhododendron catawbiense ĹCatawbiense Grandiflorumĺ Waterer (1850) Bretland. Ůetta er kvŠmi/˙rval af villitegundinni R. catawbiense, sem er Ý rŠktun. Mj÷g har­ger­ur og kr÷ftugur runni, sem er um 2,5 m hßr, talinn geta or­i­ allt a­ 6 m. Blˇmklasarnir eru k˙lulaga me­ lilla-purpuralit blˇm, hvert og eitt me­ gulan blett. http://www.briggsplantpropagators.com, http://www.hirsutum.info
     
┌tbrei­sla  
     
Dr÷fnulyngrˇs
Dr÷fnulyngrˇs
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is