Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Ribes uva-crispa
ĂttkvÝsl   Ribes
     
Nafn   uva-crispa
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Stikilsber
     
Ătt   Gar­aberjaŠtt (Grossulariaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   GrŠnn, bleikgrŠnn.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0,5-1 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lßgvaxinn, ■yrnˇttur, ˙tbreiddur runni, ■Úttgreindur frß grunni, allt a­ 1 m hßr, greinar eru me­ 1-3 sterklega ■yrna vi­ hvern bla­fˇt og minni ■yrnar ß vÝ­ og dreif, ■yrnarnir eru 1 sm langir. Greinarnar grßar, en gulbr˙nar efst. Greinar uppsveig­ar e­a upprÚttar, gamlar greinar ÷skugrßar. ┴rssprotar og bl÷­ hŠr­.
     
Lřsing   Lauf 2-6 sm, grunnur bogadreginn, hjartalaga, 3 e­a 5 flipˇtt, ja­rar me­ dj˙par, misstˇrar, bogatennur, ljˇsd˙nhŠr­ ß ne­ra bor­i. Blˇmin 1-3 saman Ý leggju­um klasa, grŠn e­a bleikgrŠn. Bikarbolli me­ disk, bikarflipar jafnlangir og reifarnar. FrŠflar a­eins hßlf lengd bikarflipanna, ver­a upprÚttir eftir ■vÝ sem beri­ ■r˙tnar. Eggleg flˇkahŠr­, st÷ku sinnum ÷gn kirtilhŠr­. Berin lÝtil, gulgrŠn, d˙nhŠr­.
     
Heimkynni   NA & M Evrˇpa.
     
Jar­vegur   Frjˇr, jafnrakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, http://www.lbhi.is, ┴g˙sta Bj÷rnsdˇttir: Stikilsber. Blˇm vikunnar. 301. ■ßttur. Morgunbla­i­ 1994.
     
Fj÷lgun   Vetrar- og sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, Ý limger­i, sem berjarunni, Ý bl÷ndu­ runnabe­.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tvŠr pl÷ntur, bß­ar upprunalega grŠ­lingar, annar frß Gesti Ëlafssyni (1983) og hinn frß Kristni Gu­steinssyni (1985). StŠ­ilegur runni, um 1 m hßir og me­ gul haustlauf langt fram eftir hausti (2011), dßlÝt­ kal gegnum ßrin. Pl÷nturnar eru ß allt of ■urrum og skuggsŠlum sta­ svo lÝti­ er um ber svona yfirleitt. Engin ber 2011. Me­alhar­ger­ur runni, ■arf sˇl og skjˇl eigi h˙n a­ gefa ßrvissa uppskeru. Grisja ■arf reglulega. Stikilberjarunnarnir byrja fyrr a­ vaxa ß vorin en a­rir runnar af ŠttkvÝslinni Ribes, ■ess vegna er ■eim hŠttara vi­ a­ ver­a fyrir skemmdum af v÷ldum nŠ­inga og vorfrosta. Blˇmin geta visna­. Ůol stikilsberjanna fer eftir uppruna ■eirra, t.d. eru finnsku yrkin ĹHinnomńkiĺ ■olin. Ůau yrki sem rŠktu­ eru hÚrlendis eru blendingar milli amerÝsks stikilsbers (Ribes hirtellum) og evrˇpsks (Ribes uva-crispa). Stikilsberjarunnarnir ■roska ber nokkru sÝ­ar en rifs, oft ekki fyrr en upp ˙r mi­jum september. Berin nß ekki ■roska Ý ÷llum ßrum. Sjßlf stikilsberin eru mun brag­betri eftir a­ hafa frosi­ dßlÝti­ a­ haustinu. ε
     
Yrki og undirteg.   v. reclinatum (L.) Berl. Eggleg me­ stinn d˙nhßr, oft kirtilhŠr­. Berin hn÷ttˇtt e­a Ýl÷ng (sporvala), hßrlaus e­a kirtil■ornhŠr­, rau­ e­a gul. ε Evrˇpa, N AfrÝka, Kßkasus.
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: BŠ­i a­altegundin og afbrig­i­ eru foreldrar rŠkta­ra stikilsberja.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is