Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Salix alba
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   alba
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfurvíđir
     
Ćtt   Víđićtt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Snemma vors.
     
Hćđ   10-15m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Silfurvíđir
Vaxtarlag   Tré allt ađ 25 m hátt erlendis, tré međ stórri krónu, vex hérlendis sem međalstór-stór runni. Börkur dökkgrár, rákóttur, greinar ljós grábleik til ólífubrúnn, silkihćrđar í fyrstu, seinna hárlausar, sterkar. Brum lítil, dökkbleik međ grá hár.
     
Lýsing   Laufin 5-10 sm, lensulaga, langydd, silki hvítdúnhćrđ, mattgrćn ofan, blágrćn neđan, smásagtennt. Laufleggur 5 mm, engir kirtlar, axlablöđ lensulaga, skammć. Reklar ţéttir, 4-6 sm, á laufóttum legg. Frćflar 2, ekki samvaxnir. Eggleg legglaust, hárlaus, keilulaga.&
     
Heimkynni   V Evrópa, N Afríka, M Asía.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, nćgjusöm planta.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumar- og vetargrćđlingar, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđ planta, í ţyrpingar, í skjólbelti.
     
Reynsla   Harđgerđ planta, lítt reynd hérlendis, ţolir vel klippingu.
     
Yrki og undirteg.   Salix alba var. sericea - er lođnari. Salix alba 'Tristis' - er međ hangandi vaxtarlag.
     
Útbreiđsla  
     
Silfurvíđir
Silfurvíđir
Silfurvíđir
Silfurvíđir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is