Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Salix daphnoides
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   daphnoides
     
Höfundur   Vill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagurvíđir
     
Ćtt   Víđićtt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni eđa tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur-grár.
     
Blómgunartími   Maí.
     
Hćđ   5- 7(-10 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fagurvíđir
Vaxtarlag   Tré eđa hávaxinn runni, allt ađ 10 m hár. Börkur sléttur, grár. Ársprotar uppréttir til útstćđir, rauđbrúnar, bládöggvuđ međ vaxslikju.
     
Lýsing   Lauf 5-10 sm, aflöng-lensulaga međ 8-12 ćđastrengjapör, verđa hárlaus og dökkgrćn ofan, bláleit á neđra borđi, kirtilsagtennt. Laufleggur 2-4 sm, axlablöđ stór, hálf-hjartalaga. Reklar 3 sm, ţétt silkidúnhćrđir, nćstum legglausir, koma á undan laufunum. Frćflar 2, ekki samvaxnir, eggleg međ legg, hárlaus.&
     
Heimkynni   Evrópa til M Asíu, Himalaja.
     
Jarđvegur   Rakur, sendinn, magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđur runni, í rađir, í skjólbelti, í ţyrpingar. Nćgjusöm, ţolir háa grunnvatnsstöđu.
     
Reynsla   Harđgerđ planta lítt reynd hérlendis. Ţokkaleg eintök eru ţó til í Lystigarđinum sem kelur mismikiđ frá ári til árs (K1-4,5). Alls ekkert sérstök sem garđplanta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Fagurvíđir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is