Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
glauca |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rjúpuvíðir |
|
|
|
Ætt |
|
Víðiætt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
-1 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, uppréttur runni, allt að 1 m hár. Árssprotar dökkrauðir og hærðir á unga aldri en grábrúnir og knýttir og hárlausir með aldrinum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 4,5-8 sm að lengd og 1,2-3,9 sm á breidd, öfugegglaga eða öfuglensulaga, þunn, heilrend, skærgræn á efra borði en blágræn á því neðra og þétt dúnhærð, sérstaklega á unga aldri, með 5-6 æðastrengjapör. Laufleggur allt að 15 mm langur, engin axlablöð. Reklar stinnir og vaxa um leið og laufin. Karlblóm með 1 hunangakirtil, 2 fræflar, kvenblóm með 1 hunangskirtil, eggleg grá-dúnhærð.&
|
|
|
|
Heimkynni |
|
N Evrópa, N Asía, NV Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
2 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar- og vetrargræðlingar, (sáning). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í brekkur, í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinu er til 1 planta frá 1978, önnur frá 1984 tvær frá 1985 (frá Alaska) og þrjár frá 2010 (frá Grænland). Allar þrífast vel. Harðgerð og auðræktuð tegund. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|