Málsháttur Engin er rós án þyrna.
|
Ættkvísl |
|
Salvia |
|
|
|
Nafn |
|
officinalis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Lyfjasalvía |
|
|
|
Ætt |
|
Varablómaætt (Lamiaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur til bleikur, eða fjólublár til purpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
50-80 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær runni, allt að 80 sm hár. Stönglar uppréttir, mikið greindir, 4-kantaðir, hvítdúnhærðir eða lóhærðir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin allt að 55 x 15 sm, með legg, óskipt, aflöng til oddbaugótt, grunnur snubbóttur eða mjókka smám saman í oddinn og stöku sinnum grunnflipótt, heilrend, hrukkótt, hvít-dúnhærð, einkum á neðra borði, laufleggir allt að 2,5 sm. Blóm í 4-20 blóma krönsum, um það bil, í meira eða minna ógreindum klösum, blómleggir allt að 3 mm, stoðblöð egglaga, mjóhvassydd, himnukennd. Bikar allt að 14 mm, bjöllulaga, kirtil-pikkaður og dúnhærður, tennur sýllaga til mjó-hvassyddar. Krónan hvít eða bleik til fjólublá eða purpura. Pípan allt að 15 mm, efri vörin allt að 1 sm. Aldin allt að 2 x 1 mm, grá. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Miðjarðarhafssvæðið, N Afríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem krydd og lækninga, til afskurðar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Gömul krydd og lækningajurt sem stundum er ræktuð í sólreitum og/eða köldum gróðurskálum og getur þrifist úti á allra bestu stöðum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Albiflora', 'Rubriflora'. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|