Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Salvia splendens
Ćttkvísl   Salvia
     
Nafn   splendens
     
Höfundur   Sell. ex Roem. & Schult.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glćsisalvía
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einćr jurt. Sumarblóm.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Skarlatsrauđur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glćsisalvía
Vaxtarlag   Fjölćr eđa einćr jurt, allt ađ 100 sm há. Stönglar uppréttir, trékenndir viđ grunninn, hárlausir til dúnhćrđir.
     
Lýsing   Laufin 7 x 5 sm, međ legg, óskipt, egglaga, mjókkar smám saman fram í mjóan odd, grunnur snubbóttur eđa hjartalaga til fleyglaga, jađar skörđóttur, kirtil-pikkađur neđan, hárlaus til smádúnhćrđur, laufleggur allt ađ 3 sm. Blómin í 3-6 blóma krönsum, í endastćđum axkenndum klasa allt ađ 20 sm, blómleggir allt ađ 4 mm, dúnhćrđ. Stođblöđ allt ađ 12 x 5 mm, skammć, egglaga til lensulaga, mjó-hvassydd, skarlatsrauđ. Bikar allt ađ 22 mm, pípulaga til bjöllulaga, 8-tauga, himnukennd, hárlaus eđa dúnhćrđ, skarlatsrauđ, tennur egglaga, hvassyddar. Krónan skarlatsrauđ, pípan allt ađ 35 mm, trektlaga, víkka út efst, hárlaus, efri vörin 13 mm, tvíklofin, neđri vörin styttri, smá dúnhćrđ.
     
Heimkynni   S Ameríka, rćktuđ víđa.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   10
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í sumarblómabeđ.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.   'Violacea' dökkfjólublá ofl.
     
Útbreiđsla  
     
Glćsisalvía
Glćsisalvía
Glćsisalvía
Glćsisalvía
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is