Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Sanguisorba |
|
|
|
Nafn |
|
minor |
|
|
|
Höfundur |
|
Scop. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dvergakollur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Grænhvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
20-60 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, allt að 90 sm há. Stönglar hárlausir eða dúnhærðir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin með 2-12 smálauf, smálauf allt að 2,2 sm, kringluleit til oddbaugótt, bogtennt til skert-sagtennt, 3-10 tennur á hvorri hlið, laufleggur allt að 5 mm. Blómin í hnöttóttum kollum, allt að 2,5 sm, neðri blómin karlblóm eða tvíkynja, miðblómin tvíkynja, þau efstu eru kvenblóm. Bikarflipar grænir eða grænir með hvítan jaðar, egglaga-aflöng, allt að 3 mm, fræflar 0-30, sjaldan allt að 50, frævur 1-3. Bikarpípa öfugegglaga til hnöttótt, allt að 8 mm, 4-köntuð með lista eða vængi, netæðótt, með óreglulega hryggi eða lóðrétta. |
|
|
|
Heimkynni |
|
S, V & M Evrópa, N Afríka, SV & M Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, jafnrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beðkanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð og góð steinhæðarplanta. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|