Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Sanguisorba obtusa
Ættkvísl   Sanguisorba
     
Nafn   obtusa
     
Höfundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sólkollur
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölbleikur til bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   60-90 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær jurt, allt að 50 sm há. Stönglar með ryðrauð dúnhár.
     
Lýsing   Laufin venjulega með brúna lóhæringu á miðrifinu á neðra borði, með 15-17 smálauf, smálauf 5 x 3 sm, þétt saman, næstum legglaus, egglaga eða oddbaugótt, snubbótt, hjartalaga við grunninn. Blómin fölbleik, í lotnu axi allt að 7 sm löngu. Fræflar allt að 1 sm, ná út úr blóminu, frjóþræðir venjulega bleikir.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jarðvegur   Léttur, jafnrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð, raðir, í þyrpingar.
     
Reynsla   Harðgerð og auðræktuð tegund. Sanguisorba obsusa var. alba er með hvít blóm.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is