Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Saxifraga federici-augusti
Ættkvísl   Saxifraga
     
Nafn   federici-augusti
     
Höfundur   Biasol.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Þokkasteinbrjótur
     
Ætt   Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt, sígræn.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skær kirsuberjarauður til dökk-purpurarauður.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hæð   15-20 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Þokkasteinbrjótur
Vaxtarlag   Sígræn, þéttar, þýfðar blaðhvirfingar (rósettur) með áberandi kalkröndum á blaðjöðrum. Lík ítalíusteinbrjót (S. porophylla) en með stærri lauf
     
Lýsing   Líkur S. sempervivum en laufin eru 12-35 x 3-8 mm, breikka alltaf að oddinum, kirtlar með kalkútfellingu allt að 25 talsins, kalkútfellingar oft miklar. Blómskipunin skær kirsuberjarauð til dökk-purpurarauð, hulin af bikarblöðum.
     
Heimkynni   Balkanskagi.
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beð, í kanta.
     
Reynsla   Stutt reynsla - í N10 frá 2003.
     
Yrki og undirteg.   'Wisley' er kröftugri og stærri en aðaltegund og í skærari litum. -- ssp. federici-augusti. Grunnlauf í hvirfingu styttri en þó allt að 18 mm, breikka smám saman að oddi. Blómskipunin dökk-purpurarauð. -- ssp. grisebachii (Degen & Dörfl.) D.A. Webb. Blaðhvirfingin allt að 35 mm, grunnlauf venjulega spaðalaga, breikkar snögglega að oddi, blómskipun fagurrauð til kirsuberjarauð.
     
Útbreiðsla  
     
Þokkasteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is