Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
geranioides |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Storkasteinbrjótur |
|
|
|
Ætt |
|
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær, sígræn jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
20-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Myndar gisnar þúfur. Blaðkan um það bil 1,5 x 2,5 sm, hálfkringlótt, djúpskipt í 3 aðalflipa, sem aftur eru flipóttir eða tenntir og mynda 17-25 ydda hluta, ekki rákótt á efra borði, þaktir mjög stuttum kirtilhárum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstönglar 15-25 sm, endastæðir, greinist venjulega frá miðju,og mynda skúf með allt að 20 blómum. Krónublöð um það bil 1,2 sm, öfuglensulaga, hvít.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Pýreneafjöll, NA Spánn. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Jafnrakur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, sem undirgróður, í beð, í breiður. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur verið lengi í ræktun í garðinum (frá 1978). Þarf rakan, súran jarðveg og þrífst best í hálfskugga t.d. norðan eða austan í steinhæð. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|