Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Saxifraga oppositifolia
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   oppositifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, sígrćn jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur til djúppurpura, sjaldan hvítur.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   5 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vaxtarlag   Greinóttir laufgađir sprotar sem mynda breiđu eđa gisnar ţúfur.
     
Lýsing   Lauf gagnstćđ, yfirleitt 2-5 x 1,5-2 mm, oddbaugótt eđa öfugegglaga, ydd eđa bogadregin, heilrend en međ ţornhár ađ minnsta kosti viđ grunninn, kalkkirtlar 1-5, mynda mismikla kalkútfellingu. Blómstöngull 1-2 sm, blómim stök. Krónublöđ um ţađ bil 5-12 x 2-7 mm, öfugegglaga til oddbaugótt-aflöng, bleik til djúppurpuralit (sjaldan hvít), verđa fjólublá međ aldrinum.
     
Heimkynni   Kringum norđurhvel, Altaifjöll, Himalaja, (Ísland).
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir.
     
Reynsla   Harđgerđ planta, er til í garđinum og ţrífst ţar vel. Allmargar íslenskar plöntur eru til, ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.   Mjög breytileg tegund sem skipt hefur veriđ í nokkrar deilitegundir t.d. ssp. oppositifolia. Laufgađir sprotar mynda breiđu. Lauf venjulega aflöng til mjó-öfugegglaga, hćrđ á jöđrum fram í odd. Blómstönglar vel ţroskađir. Hár á bikarblöđum ekki kirtilhár. Krónublöđ venjulega 7-12 mm Heimk.: Pólhverf (2). ssp. rudolphiana (Koch) Engl. & Irmscher. Laufgađir sprotar stuttir, ţéttir, myndar ţéttar, flatar ţúfur. Lauf < 2mm löng, aflöng til öfugegglaga, hár ađeins neđan miđju. Blómstönglar mjög stuttir, nćstum engir. Bikarblöđ međ kirtilhár. Krónublöđ 5-7 mm löng. Heimk.: Alpafjöll (2). Yrki sem nefnd eru í RHS eru: 'Alba'. Blómviljugt yrki međ hvít blóm, krónublöđ mjó. 'Latina'. Silfurgrátt lauf, djúprósbleik blóm. 'Skye Form'. Lauf smá, blóm skćr rauđrófupurparlit. 'Splendens'. Kraftmikil planta međ purpuralit blóm. 'Vaccarina'. Blómin djúp rauđpurppura. 'Wetterhorn'. Blómin rósbleik.
     
Útbreiđsla  
     
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Vetrarsteinbrjótur, vetrarblóm, lambarjómi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is