Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Saxifraga paniculata
ĂttkvÝsl   Saxifraga
     
Nafn   paniculata
     
H÷fundur   Mill.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Bergsteinbrjˇtur
     
Ătt   SteinbrjˇtsŠtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr, sÝgrŠn jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   RjˇmahvÝtur, stundum me­ rau­ar doppur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ.
     
HŠ­   - 30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Bergsteinbrjˇtur
Vaxtarlag   Fj÷lŠr jurt sem myndar brei­ur.
     
Lřsing   Hvirfingarlauf 40 x 8 mm, afl÷ng til lensulaga, ja­rar sveigjast inn ß vi­ me­ kalkkirtla ß j÷­runum, Ý gr˙ppum Ý hvolflaga laufhvirfingum. Blˇmskipunin flatur sproti ß st÷ngli sem er greinˇttur ofantil, allt a­ 30 sm. Blˇmin allt a­ 12 mm Ý ■vermßl. Krˇnubl÷­ rjˇmahvÝt, stundum me­ rau­ar doppur.
     
Heimkynni   ═sland (fj÷ll Evrˇpu ath. betur)
     
Jar­vegur   Jafnrakur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý be­, Ý ker, Ý kanta.
     
Reynsla   Har­ger­, Ýslensk tegund sem vex utan Ý klettum ß nokkrum st÷­um ß Austurlandi, nokku­ vÝ­a Ý g÷r­um og einnig til Ý Lystigar­inum.
     
Yrki og undirteg.   Fj÷lm÷rg yrki eru nefnd Ý RHS og EGF ? sum hafa veri­ reynd hÚr en ekki ÷ll enn sem komi­ er. Sem dŠmi mß nefna. 'Alba' ? HvÝt blˇm 'Atropurpurea' (S. paniculata v. major) ? mj÷g stˇrgert form, blˇmskipun hß (30-45 sm). Blˇmst÷nglar rau­leitir me­ stˇra bla­hvirfingu (lauf 2-5 sm a­ lengd), oft rau­mengu­, d÷kkna ß vetrurna 'Balkana' ? fremur smßvaxi­ form me­ flatar bla­hvirfingar. Grˇfur upprÚttur blˇmst÷ngull, u.■.b. 20 sm ß hŠ­. HvÝt blˇm, ßberandi rau­dr÷fnˇtt 'Baldensis' ? stutt lauf og ■ykk, ÷skugrß 'Brevifolia' (ssp. brevifolia) ? fremur smßvaxin, stutt lauf (1 x 0.5 sm), myndar mj÷g fallegar brei­ar ■˙fur. Nokkur hvÝt blˇm ß um 15 sm st÷nglum 'Correvoniana' ? rˇsettur flatar, afar litlar 'Cristata' ? mjˇ, silfru­ lauf, kremhvÝt blˇm 'Densa? ? afar miklar kalk˙tfellingar ■annig a­ bl÷­in vir­ast silfru­, litlar bla­hvirfingar 'Emarginata' ? a­ 25 sm, kremhvÝt blˇm 'Flavescens' ? sÝtrˇnugul blˇm 'Hainoldii' ? a­ 30 sm, stˇrar bla­hvirfingar, rˇsrau­ blˇm 'Labradorica' ? bla­hvirfingar mj÷g litlar, krˇnubl÷­ hvÝt 'Lagraveana' ? a­ 15 sm, bla­hvirfingar litlar og silfra­ar, krˇnubl÷­ vaxkennd, kremhvÝt 'Lutea' ? gul blˇm, blˇmst÷nglar 16-28 sm 'Minima' ? smß hvÝt blˇm 'Notata' ? mj÷g ßberandi kalk˙tfellingar ß bla­j÷­rum 'Paradoxa' ? blßgrŠnt lauf, hvÝt blˇm 'Pectinata' ? kalk˙tfellingar ßberandi ß bla­j÷­rum, blˇm hvÝt me­ rau­um doppum 'Punctata' ? d÷kkgrŠnt lauf me­ ßberandi kalk˙tfellingum ß bla­j÷­rum 'Rex' ? kremhvÝt stˇr blˇm, a­ 25 sm 'Rosea' ? f÷l bleik blˇm, gulgrŠnar bla­hvirfingar (form upprunni­ frß B˙lgarÝu) v. strumiana ? ┌r M Ílpum, me­ litlar bla­hvirfingar, uppsveig­ fleyglaga lauf 1.4 x 0.4 sm, sagtennt me­ hßr ß endum. Blˇmst÷nglar br˙nir 5-15 sm, blˇm hvÝt (Heim.: K÷hlein, Saxifragas)
     
┌tbrei­sla  
     
Bergsteinbrjˇtur
Bergsteinbrjˇtur
Bergsteinbrjˇtur
Bergsteinbrjˇtur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is