┌r ljˇ­inu BarmahlÝ­ eftir Jˇn Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Saxifraga x urbium
ĂttkvÝsl   Saxifraga
     
Nafn   x urbium
     
H÷fundur   D.A. Webb.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   PostulÝnsblˇm
     
Ătt   SteinbrjˇtsŠtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   HvÝtur/rau­ar dr÷fnur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Blendingur skuggasteinbrjˇts og d˙nsteinbrjˇts (S. umbrosa x S. hirsuta) skv. RHS. LÝkist mj÷g skuggasteinbrjˇt en ß a­ vera stŠrri og kr÷ftugri, bla­stilkar lengri og ekki eins hŠr­ir auk ■ess sem laufin eru meira ßberandi og dřpra bogtenntari (1).
     
Lřsing   Ůennan gar­ablending er best a­ greina frß foreldrunum ß bla­leggjunum sem eru ÷gn lengri en bla­kan me­ a­ minnsta kosti fßein hßr ß j÷­runum, tennur standa nŠstum hornrÚtt ß bl÷­kuna og gagnstŠ­i ja­arinn er nŠstum 0,2-0,25 mm brei­ur. Blˇmin Ý gisnum topp, blˇmstilkar langir, stj÷rnulaga blˇm. Laufin spa­alaga e­a ÷fugegglaga mj÷g bogtennt, ß stuttum leggjum.
     
Heimkynni   Gar­ablendingur.
     
Jar­vegur   Fremur rakur, me­alfrjˇr.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   7
     
Heimildir   1,2
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý be­, sem undirgrˇ­ur, sem ■ekjuplanta.
     
Reynsla   Kom fyrst fram sem Saxifraga Î urbium D.A.Webb in Fedde, Repert. lxviii. 199 (1963). Hvort ■essi rŠkta­i blendingur er til Ý raun og veru er nokku­ ß reiki og ■arf a­ sko­ast betur. Geti­ Ý RHS en ekki EGF og er ekki a­ finna Ý ■eim gagnagrunnum ß netinu sem ßrei­anlegastir eru. HˇlmfrÝ­ur telur a­ skuggasteinbrjˇtur sß sem rŠkta­ur hefur veri­ lengi bŠ­i nor­an og sunnanlands sÚ ■essi blendingur sem gengi­ hefur undir enska heitinu 'London Pride' erlendis. Reyndar tekur h˙n til a­ blendingur sÚ afkomandi skuggasteinbrjˇts og spa­asteinbrjˇts (S. umbrosa x S. spathularis) sem reynar er lÝklegra.
     
Yrki og undirteg.   DŠmi um yrki sem geti­ er erlendis eru t.d. 'Alba' me­ hreinhvÝt blˇm. 'Clarence Elliott' me­ rˇsrau­ blˇm. 'Variegata' me­ gulflikrˇtt bl÷­.
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is