Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Scabiosa caucasica
Ćttkvísl   Scabiosa
     
Nafn   caucasica
     
Höfundur   Bieb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Systrablóm
     
Ćtt   Stúfućtt (Dipsacaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fölblár.
     
Blómgunartími   September.
     
Hćđ   50-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Systrablóm
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 60 sm. Stönglar ógreindir eđa lítiđ eitt greinóttir.
     
Lýsing   Grunnlauf lensulaga, langydd, heilrend, grágrćn, hárlaus, stöngullauf fjađurskert. Blómin fölblá, í geislaformađri körfu allt ađ 7,5 sm í ţvermál, reifar hćrđar.
     
Heimkynni   Kákasus.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Harđgerđ-međalharđgerđ, mjög góđ til afskurđar, blómstrar oft seint norđanlands (meira og minna eftir afbrigđum).
     
Yrki og undirteg.   'Alba' og 'Miss Willmott' eru međ hvít blóm, 'Clive Greves' er međ himinblá blóm, 'Ametyst' er međ dökkblá blóm, 'Moerheims Blue' međ dökkfjólublá blóm, 'Prachtkerl' er međ fagurblá blóm svo etthvađ sé nefnt.
     
Útbreiđsla  
     
Systrablóm
Systrablóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is