Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Scilla mischtschenkoana
Ćttkvísl   Scilla
     
Nafn   mischtschenkoana
     
Höfundur   Gross.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heiđstjörnulilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítblár /m. hvítu, dekkri rendur.
     
Blómgunartími   Maí.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Laukar 1,5-3 sm breiđir, egglaga til nćstum hnöttóttir, međ grábrúnt, ţunnt laukhýđi.
     
Lýsing   Blómleggir 1-3, 5-10 sm háir, sívalir. Lauf 3-5, 4-10 x 0,4-2 sm, bandlaga til öfuglensulaga, flöt, ekki međ rennu, koma á blómgunartímanum. Blóm 2-6, víđ-bjöllulaga, í strjálblóma klasa, 6-12 sm, á uppsveigđum leggjum allt ađ 2,5 sm löngum, stođblöđ aflöng, allt ađ 5 mm. Blómhlífarblöđ 1-1,5 x 0,4-0,8 sm, aflöng, oddbaugótt, snubbótt, hvítblá međ dekkri miđrák. Frćflar 6-11 mm, hvítir, breiđir neđst. Frjóhnappar grábláir, frjóţrćđir hvítir, eggleg nćstum hnöttótt, venjulega međ 6 eggbú í hverju hólfi, stíll nćr upp fyrir egglegiđ. Aldiniđ nćstum hnöttótt hýđi, allt ađ 9 mm, međ brún eđa svört hnöttótt frć, hvert međ augljósan, hvítan sepa.
     
Heimkynni   Íran, Kákasus.
     
Jarđvegur   Léttur ,frjór moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í september á 8-10 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í blómaengi, sem undirgróđur, í grasflatir.
     
Reynsla   Harđgerđ, ljómandi falleg tegund (H.Sig.). Ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is