Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ćttkvísl |
|
Scilla |
|
|
|
Nafn |
|
sibirica |
|
|
|
Höfundur |
|
Haw. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Síberíustjörnulilja, Síberíulilja |
|
|
|
Ćtt |
|
Liljućtt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Laukar, fjölćr. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skćrblár međ dekkri rák. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hćđ |
|
15-20 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Laukur 1,5-2 sm í ţvermál, egglaga laukhýđi dökkpurpurabrúnt. Lauf 2-4 ađ tölu, 10-15 sm × 5-15 mm, breiđbandlaga, dálítiđ hettulaga í oddinn, styttri en blómleggurinn er viđ blómgun. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómleggir 1-4 ađ tölu, 10-20 sm, purpura ofan og međ fíngerđar rákir. Blóm 1-4, stöku sinnum fleiri, breiđ-skállaga, álút í gisnum klösum. Stođblöđ 1-2 mm, hvít. Blómleggir 8-12 mm, purpura. Blómhlífarblöđ 1,2-1,6 sm × 4-6 mm, oddbaugótt-aflöng, ydd, skćrblá međ dekkri rák eftir miđjunni. Frćflar 5-8 mm, frjóţrćđir lensulaga, hvítir neđan, bláir ofan, frjóhnappar grábláir. Eggleg egglaga, ljósgrćn; eggbú 2-12 í hólfi. Stíll 4-5 mm, hvítur. Hýđi nćstum hnöttótt, 8-10 mm í ţvermál, frć hnöttótt, ljósbrún, hvert međ langan útvöxt/sepa. |
|
|
|
Heimkynni |
|
S Rússland, Kákasus, Íran |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, frjór moldarjarđvegur, međalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í september á 8-10 sm dýpi. Myndar fljótt breiđur. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróđur, í breiđur, í blómaengi, í grasflatir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harđgerđ, hentar síđur í steinhćđir og beđ vegna ţess hve plantan beiđist hratt út. Fallegust í breiđum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjöldi yrkja er í rćktun. Í Lystigarđinum er til ´Spring Beauty´ (´Atrocaerulea´) sem er klón međ sérlega skćr, djúpblá blóm, einnig 'Alba ´ sem er hvítblóma yrki ekki eins kröftugt og ađaltegundin. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|